Opnið gluggann Tækifæri.
Sýnir yfirlit yfir tækifæri. Fyllt er inn í reitina í glugganum Tækifæri og smellt á Sýna fylki til að birta fylkið. Fylkið birtir ýmsar upplýsingar, eftir þeim valkosti sem valinn er í reitunum Sýna sem línur og Sýna í glugganum Tækifæri. Til dæmis er hægt að láta forritið birta fjölda tækifæra eftir sölumanni eða áætlað virði tækifæra eftir herferð. Hægt er að stilla síður á flýtiflipanum, til dæmis ef aðeins á að birta tækifæri sem er lokið að tilteknu marki.
Tímabil er valið í reitnum Skoða eftir.
Upplýsingarnar sem voru valdar birtast í línunum í fylkinu Tækifæri.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |